Skip to content

Frönsk kvikmyndahátíð – Mynd um trans fólk

Franska kvikmyndahátíðin gengur senn í garð og meðal mynda sem sýndar verða er Laurence Anyways eftir leikstjórann Xavier Dolan. Fögnum aukinni fjölbreytni og sýnileika trans fólks í kvikmyndum!

Myndin verður sýnd í Háskólabíói laugardagskvöldið n.k. kl:22:00. Stiklu og nánari upplýsingar um myndina má finna hér í hlekknum fyrir neðan

Frekari upplýsingar má finna hér.