Skip to content

Aðalfundur Trans Íslands

Nú fer að koma að aðalfundi Trans Íslands. Það er ljóst að nokkrir eru að fara úr stjórn og vantar því tvímænalaust nýtt blóð í stjórnina og hvetjum við því sem flesta til að koma og bjóða sig fram í stjórn og hafa þar áhrif á starfið hjá okkur.
Fundurinn verður haldinn í Samtökunum 78 (Laugavegi 3) kl. 15:00 þann 23. mars. Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um framboð þá má hafa samband við formann, Uglu Stefaníu Jónsdóttur.