Skip to content

Trans Ísland Posts

Aðalfundur Trans Íslands

Nú fer að koma að aðalfundi Trans Íslands. Það er ljóst að nokkrir eru að fara úr stjórn og vantar því tvímænalaust nýtt blóð í stjórnina og hvetjum við því sem flesta til að koma og bjóða sig fram í stjórn og hafa þar áhrif á starfið hjá okkur.
Fundurinn verður haldinn í Samtökunum 78 (Laugavegi 3) kl. 15:00 þann 23. mars. Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um framboð þá má hafa samband við formann, Uglu Stefaníu Jónsdóttur.

Comments closed

Ný síða í loftið

Trans Ísland félagið er nú loks komið með sína eigin heimasíðu þar sem hægt verður að fylgjast með því sem er á döfinni auk þess að bæta aðgengi að upplýsingum á íslensku um trans.

Comments closed