Skip to content

Hvert skal leita

Formlegt teymi innan Landspítala vinnur að málefnum trans fólks og halda utan um heilbrigðisþjónustu og allt sem tengist henni. Hægt er að komast í samband við teymið með að panta tíma hjá Óttari Guðmundssyni á Læknastöðinni á Læknastöðinni Sogavegi í síma 516-2000 eða senda tölvupóst á ottarg@landspitali.is með erindi. Athugið að tilvísun frá lækni er skilyrði til að fá tíma.

Fyrir félagslegan stuðning er hægt að hafa samband við stjórn Trans Íslands í gegnum tölvupóst, stjorn@transisland.is eða á facebook síðu félagsins.