Skip to content

Sund, íþróttir o.fl.

image: pexels

Eftirfarandi sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru með svokallaða einstaklingsklefa og taka vel á móti trans einstaklingum sem vilja nota þá. Nóg er að biðja um lykil að einstaklingsklefa í afgreiðslunni.

 • Höfuðborgarsvæðið
  • Laugardalslaug
  • Sundhöllin
  • Árbæjarlaug
  • Grafarvogslaug
  • Seltjarnarneslaug
  • World Class Seltjarnarnesi
 • Kópavogur
  • Salalaug
 • Reykjanes
  • Bláa Lónið

Eftirfarandi íþróttafélög leggja sig fram við að bjóða trans fólk velkomið.

Ef þú veist um eða vinnur hjá sundlaug eða íþróttafélagi sem tekur vel á mót trans einstaklingum og/eða ert með einstaklingsklefa fyrir fólk til að skipta um föt í, endilega sendu okkur línu á stjorn@transisland.is