Að nota binder er lang öruggasta leiðin fyrir fólk með brjóst til að fletja brjóstkassann. Fólk getur valið að nota bindera af ýmsum ástæðum.

Nú er hægt að gefa notaða bindera til Trans Íslands og munu upplýsingar um þá og stærðir o.þ.h. birtast hér á þessari síðu.
Þá má afhenda sjálfboðaliðum Trans Íslands á félagsfundum eða senda með pósti.

Samtökin ’78
bt. Trans Ísland
Suðurgötu 3
101 Reykjavík

Áhugasöm geta sent inn beiðnir um bindera á stjorn@transisland.is með titlinum “Binder”