Heilbrigðiskerfið og Trans Fólk

By 20. October, 2016 April 26th, 2019 Fréttir

Trans Ísland gerði þetta myndband í samstarfi við Fox Fisher. Það var frumsýnt í dag á málþingi á jafnréttisdögum Háskóla Íslands um trans fólk og heilbrigðiskerfið.

This video was made in collaboration with Fox Fisher and was premiered this morning at a forum about trans people and the health care system in Iceland.