(English below)
Sérstakt teymi innan Landsspítala heldur utan um þá heilbrigðisþjónustu sem er í boði fyrir trans fólk og starfar náið með því trans fólki sem leitar þangað. Til að byrja formlegt ferli hjá teyminu þarf aðeins að senda tölvupóst á transteymi@landspitali.is og fá þannig tíma hjá fagaðilum teymisins. Athugið að ekki þarf lengur að fá tilvísun frá heimilislækni.

Hjá teyminu eru í boði hormónameðferðir, skurðaðgerðir, talþjálfun og iðjuþjálfun. Einstaklingar sem hyggjast byrja ferli þurfa eins og staðan er í dag er slíkt ferli rammað inn skv. lögum nr 57/2012 og er kallað „ferli til kynleiðréttingar.“ Gengið er út frá því að einstaklingar upplifi sig sem karl eða konu og er því óljóst hvaða þjónusta er í boði fyrir kynsegin (e. genderqueer) og non-binary fólk hérlendis.

Teymi Landspítala skiptir svokölluðu „kynleiðréttingarferli“ gróflega í þrjú skref:

Undirbúningsferli (e. real life test)
Einstaklingur byrjar að lifa í samræmi við kynvitund, velur sér nýtt nafn, segir vinum og vandamönnum og allt sem viðkemur því. Einstaklingar þurfa að hitta einstaklinga í sérfræðinefndinni reglulega sem vega og meta hversu vel einstaklingurinn er að fitja sig í samfélaginu. Þetta skref tekur að jafnaði hálft ár til ár, en er mjög einstaklingsbundið hversu langan tíma.

Hormónaferli
Einstaklingur fær samþykki frá fyrrnefndri nefnd til að byrja á hormónum. Hægt er að fá bæði estrógen, testósterón og testósterón blokkera. Estrógen er í tölfuförmi, plástursformi og sprautum, testósterón í sprautuformi og testósterón blokkerar í töfluformi. Kynhormónin hafa svo í för með sér miklar líkamlegar breytingar sem eru sambærilegar þegar að einstaklingar ganga í gegnum kynþroskan. Innkirtlafræðingur innan nefndarinn fer vel yfir alla þætti hormónameðferðar áður en hún hefst. Einstaklingar þurfa alltaf að vera á hormónum til að viðhalda hormónaframleiðslu.

Kynfæra aðgerð (kynleiðréttingaraðgerð)
Fyrir þá sem vilja undirgangast kynfæra aðgerðir er í boði að undirgangast þær hérlendis og þarf að sækja um að undirgangast þær sérstaklega hjá teymi Landspítala. Frekari upplýsingar varðandi aðgerðir er hægt að nálgast hjá stjórn Trans-Ísland eða í gegnum nefndina innan Landspítalans.

Aðgerðir og annað
Brjóstnám sem er framkvæmt hérlendis af læknum sem starfa innan sérfræðiteymisins. Hvenær brjóstnám er framkvæmt er einstaklingsbundið og í samráði við teymi Landspítala. Einnig er í boði að fara í legnám og láta fjarlægja eggjastokka ef fólk kýs slíkt. Allt er þetta gert í samráði við teymi Landspítala.

Skeggrótartaka er möguleg hérlendis og hefur fólk leitað sér lasermeðferðar hérlendis til slíks. Húðlæknastöðin á Smáratorgi hefur verið að þjónusta trans fólk og hefur reynst vel. Frekari upplýsingar má finna hér: http://www.hudlaeknastodin.is/

Talmeinafræðingur og iðjuþjálfi starfa einnig innan teymis og veita þjónustu ef einstaklingar óska eftir slíku.

Nafnabreyting og breyting á kyni hjá Þjóðskrá
Einstakingar geta sótt um að nafn og kyn verði leiðrétt í þjóðskrá eftir að hafa verið í formlegu ferli í a.m.k. 18 mánuði. Slíkt leyfi verður að sækja um hjá fyrrnefndu sérfræðiteymi innan Landspítalans. Eingöngu er í boði að skrá kyn sem annað hvort “karl” eða “kona” eins og staðan er í dag, og eru sömuleiðis nánast öll nöfn kynjuð samkvæmt lögum um mannanöfn.

Kostnaður
Hormónar, nafnabreytingar, skeggrótartökur, tímar og annað hjá sérfræðingum er á kostnað viðkomandi einstaklings. Eina sem er borgað að fullu eru kynfæraðgerðir og brjóstnám, sem eru borguð af sjúkratryggingum.

Frekari upplýsingar varðandi þjónustu innan heilbrigðiskerfisins er hægt að nálgast hjá teymi Landspítala eða með að hafa samband við stjórn Trans Íslands (sjá “hafa samband”).
//

There is not a specific gender clinic for trans people in Iceland, but rather a so-called “trans team,” a loose team of doctors (a psychiatrist, endocrinologists, and a plastic surgeon), psychologists, and a social worker within Landsspítali (the national hospital) that oversees trans-specific care. To begin a formal transition with the team, send an e-mail to transteymi@landspitali.is and they will book the appointments for you.

The hospital offers hormone replacement therapy (HRT), surgeries, and therapy. As the law stands today, this process is referred to as “the process of sex correction”. It is assumed that you experience yourself as a man or a woman and want to change your body accordingly. Because of this it is unclear what services, if any, are available for non binary people here. Non-binary people have been navigating the system in Iceland, but we cannot advise to do it publicly out as non-binary as non-binary people are not recognised by the health or legal systems in Iceland.

This clinic divides their “process of sex correction” roughly into three steps:

The Real Life Test
You must begin by living as the gender you feel you are, choose a new name and come out to the people around you. You will then need to meet with therapists from the trans team regularly who will assess how well ou are fitting yourself into society as the gender you feel you are. This can take anywhere from six months to a year, but it does vary based on the individual. The minimum time before receiving the formal diagnosis and being able to start HRT is however 6 months.

Hormones
The test is then (usually) followed, after the specialists at the clinic confirm, by starting on the hormones relevant to your needs – estrogen, testosterone, and testosterone blockers. Estrogen is available as tablets, plasters and injections, testosterone in injection or gel form, and testosterone blockers in tablet form. These hormones will change your body in ways similar to puberty. You will see an endocrinologist before this who will explain to you exactly what will happen to you and your body in hormone replacement therapy and have blood-work done before starting HRT. These hormones need to be taken or administered to you for the rest of your life to keep all the effects and changes. Some effects of hormones are permanent (e.g. body hair growth, voice change) while others revert back if you decide to stop HRT (e.g. body fat distribution and muscle mass).

Genital surgery
If you choose to undergo genital surgery (bottom surgery) you can do so in Iceland through the trans team at Landspítalinn. Further information on these surgeries is available from the Landspítali clinic on Sogarvegur.

Surgeries (and other things)
Top surgery (by Icelandic doctors usually referred to as “breast removal”) is done in Iceland. When this surgery is done is very much based on the individual, in discussion with the clinic. There is no set time frame for top surgery in Iceland.
Also available through the hospital is the removal of ovaries and/or the uterus (hysterectomy), but it is not required.

Beard hair removal is available in Iceland but it is not done through the hospital. You have to seek this out yourself if you want, we recommend Húðlæknastöðin at Smáratorg.

Name and gender marker changes
This one is only relevant to Icelandic citizens! If you’re not an Icelandic citizen, the only way to change your name and/or gender marker is unfortunately to change your documents first in your citizenship country. Registers Iceland (þjóðskrá) will then change your Icelandic registration information according to your new passport and/or birth certificate.

You can change your name and gender marker in þjóðskrá after being with the gender clinic for 18 months. (This time frame might have changed – consult with Óttar as he is the one referring the name change to þjóðskrá) You do this with the trans team specialists within Landsspítali who will then allow the change. As things stand you can only change your gender marker to “male” or “female”, and its the same with names as the laws of the naming committee only allow registered men to have pre-approved mens names and women only to have pre-approved womens names. There are a only a handful of names that are gender neutral and are on both lists. It is only possible to change your name once.

Name change at the University of Iceland

Trans students at the University of Iceland (Háskóli Íslands), who cannot change their name legally, can request a name change within the University. Students contact the Student Counselling and Career Centre on the third floor of the University Centre (Háskólatorg), e-mail radgjof@hi.is. Walk-in hours are Mondays through Thursdays from 1-3:30 p.m. and on Fridays from 10-12 noon. It is also possible to book an appointment by calling (+354) 525 4315.

It is possible to change your name and/or surname once. All teachers, university employees, and other students will only see your chosen name in Ugla (the university online system) with the exception of the Service Desk, Student Counselling, and Student Registration who have access to both registered names. Your passport name will only be used for issuing official documents – confirmations of study, degrees etc. The name change takes about 3 working days to take effect.

Cost

All transition costs (e.g. hormones, appointments with doctors, hair removal, blood-work) have to be paid by the patient (co-pay), only a small percentage of the cost is paid by the National Health Insurance. There is a monthly cap for appointment/health services payments and a yearly cap for medication payments, above which the insurance pays most of your healthcare costs.

Top surgery (“breast removal”) and bottom (genital) surgeries are fully paid by insurance.

Feel free to contact us for further or more specific information via e-mail (stjorn@transisland.is) or our FB page Trans Ísland.